SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

40 ljósalög, fimm áfram
Miðvikudagur 16. júlí 2008 kl. 10:01

40 ljósalög, fimm áfram

Í ár var haldin samkeppni um Ljósalagið 2008, alls bárust dómnefnd 40 lög. Guðbrandur Einarsson, Védís Hervör Árnadóttir,  Karl Hermannsson og Bjarni Ara skipuðu dómnefnd og völdi fimm lög sem keppa til úrslita. Sigurlagið verður valið með netkosningu sem  hefst á bylgjan.is 18.júlí og lýkur miðvikudaginn 30. júlí á miðnætti.
Lögin fimm eru í stafrófsröð:
1. Á hægri ferð eftir XJ6
2. Djúpt eftir Venus
3. Ég sá ljós eftir Góðærisbræður
4. Í faðmi Ljósanætur eftir Laxdal
5. Rokk og ról eftir Stuð

Mynd: Víkurfréttir/Þorgils-Ljósanótt 2007.

Dubliner
Dubliner