Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

40 ára afmæli í Stapa
Föstudagur 19. maí 2006 kl. 11:56

40 ára afmæli í Stapa

Ólafur Thordersen, framkvæmdarstjóri Njarðtaks og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ varð fertugur í gær 18.maí. Ólafur tekur á móti gestum í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík, í kvöld, klukkan 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024