Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 19. nóvember 2008 kl. 10:21

4 - 6 ára ball í Fjörheimum

Í tilefni af barnahátíð í Reykjanesbæ verður haldið ball fyrir 4 - 6 ára börn og foreldra þeirra laugardaginn 22. nóvember.

Ballið er í Fjörheimum Víkingabraut 749 (Vallarheiði) frá klukkan 14.00 - 15.30 og er ókeypis aðgangur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024