35 útskrifaðir af smurbrauðsnámskeiði
Í gær, sunnudaginn 10. nóvember lauk 20 stunda smurbrauðsnámskeiði hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Alls sóttu 35 einstaklingar námskeiðin og var þeim skipt tvo hópa. Skúli Thoroddsen forstöðumaður MSS sagði að það hefði heldur betur tekið í bragðlaukana að útskirfa hópana. Mynd: Hér er sést seinni hópurinn á mynd með Marentzu Poulsen smurbrauðsjómfrú við útskriftarborðið. Nammmm!