Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 18. desember 2002 kl. 11:39

35 hús tilnefnd í samkepninni um Ljósahús Reykjanesbæjar 2002

Alls voru tilnefnd 35 hús í samkepninni um Ljósahús Reykjanesbæjar 2002. Nefndin, undir forystu Önnu Steinunnar sem situr í menningar-íþrótta og tómstundaráði mun því hafa nóg að gera að finna verðlaunahafa. Úrslit verða gerð kunn við sérstaka athöfn í Duushúsum, föstudaginn 20. des. kl. 17 og verða þá viðurkenningar afhentar en eins og menn muna eflaust eru vegleg verðlaun í boði. Eigendur þeirra húsa sem tilnefnd voru eru hvattir til að mæta en annars eru allir bæjarbúar velkomnir. Við sama tækifæri verður afhent viðurkenning vegna fallegasta jólagluggans í verslunum bæjarins.

Tilnefningar 2002
Austurbraut 5
Borgarvegur 26
Borgarvegur 25
Borgarvegur 20
Borgarvegur 31
Bragavellir 8
Freyjuvellir 3
Garðavegur 2
Hamragarður 9
Hraunsvegur 7
Háholt 1
Hátún 1
Hátún 16
Heiðarbakki 4
Heiðarbraut 5 c
Hraunbrún 3
Kirkjubraut 26
Kirkjuvegur 15
Kópubraut 5
Kópubraut 6
Krossholt 17
Langholt 16
Melavegur 1
Miðtún 1
Móavegur 3
Óðinsvellir 1
Óðinsvellir 6
Óðinsvellir 7
Óðinsvellir 16
Sólvallagata 47
Sunnubraut 19
Túngata 14
Týsvellir 1
Þverholt 18
Þverholt 2


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024