Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

300 hafa útskrifast úr Menntastoðum
Útskriftarhópur Menntastoða vorið 2014.
Föstudagur 20. júní 2014 kl. 09:00

300 hafa útskrifast úr Menntastoðum

12. útskriftin fór fram á dögunum.

Glæsilegur hópur útskrifaðist úr Menntastoðum á dögunum. Þar með er 12. útskrift úr Menntastoðum lokið og hafa alls 300 nemendur farið í gegnum námsleiðina hjá MSS frá árinu 2009. Það er alltaf ánægjulegt að útskrifa nemendur og fylgjast með þeim halda áfram í námi. MSS óskar öllum útskriftarnemendum innilega til hamingju með áfangann, megi gæfa og gleði fylgja þeim út í sumarið.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Særún Rósa Ástþórsdóttir verkefnastjóri ávarpar hópinn.

Særún Rósa og Ragnheiður Eyjólfsdóttir útskrifa einn nemenda.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25