3. sæti í keppninni Ungfrú Skandinavía og Eystrasalt
Sif Aradóttir, fegurðardrottning Íslands, hreppti 3. sæti í keppninni um tiltilinn ungfrú Skandinavía og Eystrasalt sem haldin var í kvöld. Keppnir um titla tvo frá þessu svæðum voru sameinaðar nýverið og voru þátttakendur frá bæði Norður- og Eystrasaltslöndunum.
Í tilkynningu frá Fegurðarsamkeppni Íslands segir að keppnin hafi verið haldin á siglingu milli Helsinki í Finnlandi og Tallin í Eistlandi. Ungfrú Pólland hreppti fyrsta sæti og ungfrú Danmörk varð í öðru sæti. Sif hlaut einni verðlaun sem finnskir fjölmiðlar veittu.
Í tilkynningu frá Fegurðarsamkeppni Íslands segir að keppnin hafi verið haldin á siglingu milli Helsinki í Finnlandi og Tallin í Eistlandi. Ungfrú Pólland hreppti fyrsta sæti og ungfrú Danmörk varð í öðru sæti. Sif hlaut einni verðlaun sem finnskir fjölmiðlar veittu.