Þriðjudagur 18. maí 2004 kl. 18:37
				  
				2000 manns á handverkssýningu í Reykjanesbæ
				
				
				

Um tvöþúsund gestir sóttu handverkssýningu í Íþróttahúsi Keflavíkur sem fram fór um síðustu helgi. Á sýningunni sýndu um 60 sýnendur handverk og listmuni ýmiskonar. Listamennirnir komu víðsvegar að af landinu. Meðfylgjandi mynd var tekin á sýningunni.