Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

200 manns í páskagöngu við Bláa lónið
Þriðjudagur 14. apríl 2009 kl. 10:22

200 manns í páskagöngu við Bláa lónið


Um 200 manns gengu Bláalónshringinn á annan í páskum undir leiðsögn Sigrúnar Jónsdóttur Franklín. Veðrið var gott og allt gekk vel. Umhverfi Bláa lónsins  býður upp á mikla fjölbreytni og stórkostlega náttúru. Í lok göngu var boðið upp á tvo fyrir einn í lónið. Gangan var í boði Bláa Lónsins og liður í viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur ´09

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024