Föstudagur 6. ágúst 1999 kl. 11:11
+18°C
Þeir voru kátir piltarnir sem skelltu sér til sunds í nýjustu tjörninni í bænum, fyrir framan höfuðstöðvar Hitaveitu Suðurnesja á þriðjudaginn. Þeim fannst vatnið hins vegar kalt en sögðu gott að kæla sig niður í öllum hitanum.