Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

17. júní í Suðurnesjabæ
Mánudagur 17. júní 2024 kl. 11:40

17. júní í Suðurnesjabæ

17. júní verður fagnað í Suðurnesjabæ með skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin í ár verður haldin við Gerðaskóla.

Dagskrá á útisvæði Gerðaskóla

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
  • Félagar í hestamannafélaginu Mána teyma undir börnum milli kl. 13:00-14:00, barnalest, andlitsmálning barnanna og fleira.
  • Fánahylling í umsjón Skátafélagsins Heiðabúa kl. 14:15

 14:30 Dagskrá í Gerðaskóla

  • Ávarp fjallkonu: Hafdís Birta Hallvarðsdóttir
  • Hátíðarræða: Oddný K.Ásgeirsdóttir formaður ferða-, safna- og meningarráðs
  • Guðjón Þorgils sigurvegari Samfés söngkeppninnar
  • Hljómsveitin Payroll
  • Team Danskompaní: dansatriði og danspartý
  • Kaffihlaðborð og sjoppa í umsjón barna og unglingaráðs Reynis/Víðis

 17:00-18:00 Þjóðhátíðartónleikar í lýðveldisvitanum á Garðskaga

Sigurbjörg Hjálmarsdóttir söngkona og Kári Sæbjörn Kárason gítarleikari syngja og leika ljúfar íslenskar dægurlaga perlur í bland við nokkur þjóðlög. Aðgangur ókeypis

Byggðasafnið á Garðskaga opið frá kl. 10:00-18:00

Lýðveldissýning í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins, myndlistarsýning Braga Einarssonar, fánaskraut og fleira til sölu. Gestir í þjóðbúningum velkomnir. Ókeypis aðgangur

Þekkingarsetur Suðurnesja opið frá kl. 13:00-17:00

Ókeypis aðgangur