15 ljósmyndasöfn frá Ljósanótt
Nálgast má myndir frá hinum ýmsu atburðum Ljósanætur á Ljósmyndavef okkar á Víkurfréttum. Þar kennir ýmissa grasa en alls eru 15 myndasöfn frá helginni inn á vefnum. Hér að neðan eru hlekkir á nokkur þeirra.
Dans og Taewondo við Hljómval.
Tónleikar við Rokkheima Rúnars Júlíussonar.
Svipmyndir frá laugardagskvöldi.
Með blik í auga - lokatónleikar.