Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 12. september 2002 kl. 09:42

1000 kusu um fallegustu rósina

Tæplega 1000 manns tóku þátt í kosningu sem Blómasmiðjan stóð fyrir á Ljósanótt, en kosið var um fallegustu rósina. Rósin Dolce Vita varð hlutskörpust, en 219 gestir kusu hana. Í 2. sæti kom rósin Leonidas, en hún hlaut 121 stig og í 3. sæti varð rósin Arífa, en 75 gestur kusu hana sem fallegustu rósina.Þrír heppnir þátttakendur sem tóku þátt í samkeppninni fengu allir sendar 20 rósir heim til sín á sunnudeginum og óskum við þeim til lukku, segir í frétt frá Blómasmiðju Ómars.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024