Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 1. mars 2000 kl. 13:12

1000 ára afmæli kristnitöku á Íslandi

Hefðbundið skólastarf í Njarðvíkurskóla var brotið upp dagana 22.-24. febrúar. Þá unnu nemendur þemaverkefni um kristnitökuna á Íslandi. Þemadögunum lauk síðan með stórglæsilegri sýningu á sal skólans. Fjölda gesta mætti á sýninguna og gaman var að sjá hversu mikla vinnu krakkarnir höfðu lagt í verkefnin sín.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024