Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Zoran yfirþjálfari yngriflokka
Miðvikudagur 30. nóvember 2005 kl. 13:05

Zoran yfirþjálfari yngriflokka

Zoran Lubicic hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Keflavíkur. Zoran á að baki langan og farsælan feril sem knattspyrnumaður og þá lengst af með Keflvíkingum, en hefur lagt skóna á hilluna.

Síðastliðið sumar þjálfaði Zoran lið Völsunga frá Húsavík en kaus að koma aftur til Keflavíkur þegar eftir því var leitað. Frá þessu er greint á vefsíðu Keflavíkur www.keflavik.is.

VF-mynd/Þorgils: Zoran ásamt Rúnari Arnarsyni og Smára Helgasyni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024