Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Zoran yfirgefur Keflavík
Fimmtudagur 28. október 2004 kl. 00:33

Zoran yfirgefur Keflavík

Zoran Daníel Ljubicic, fyrirliði bikarmeistara Keflavíkur í knattspyrnu, hefur samið við lið Völsungs á Húsavík og mun vera spilandi þjálfari liðins.

Völsungur leikur í fyrstu deild og endaði í 6. sæti deildarinnar í sumar. Zoran hefur leikið hér á landi í 13 ár og var síðustu fimm ár hjá Keflavík.

Þetta kom fram á fotbolti.net

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024