Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Zoran: Getum unnið öll lið í deildinni með svona leik
Fimmtudagur 10. maí 2012 kl. 23:40

Zoran: Getum unnið öll lið í deildinni með svona leik



Zoran Ljubicic var kampakátur í lok leiks enda léku lærisveinar hans í Keflavík ótrúlega fínan bolta gegn Grindvíkingum í kvöld. „Það gerist ekki á hverjum degi að maður vinni 4-0 á svona útivelli,“ sagði hann í samtali við VF eftir leik. Sjá viðtal í meðfylgjandi myndskeiði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024