Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 15:47
Zeyer löglegur með Grindavík
Grindvíkingar hafa fengið leikheimild fyrir hinn gamalreynda Michael Zeyer og mun hann því leika fyrir liðið gegn Fylki þann 12. júní.
Leikmaðurinn hefur leikið með mörgum stórliðum í þýska boltanum á ferli sínum, m.a. Stuttgart og Kaiserslautern.