Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Íþróttir

  • Yfir 300 reiðhjól á fleygiferð um Reykjanesið
  • Yfir 300 reiðhjól á fleygiferð um Reykjanesið
Mánudagur 9. maí 2016 kl. 10:07

Yfir 300 reiðhjól á fleygiferð um Reykjanesið

Myndasafn: Geysismótið í hjólreiðum fór fram í gær

Geysis Reykjanesmótið í götuhólreiðum fór fram í blíðviðri í gær, sunnudag, en 3N þríþrautardeild Njarðvíkinga stendur fyrir mótinu líkt og undanfarin ár. Bæði var keppt í 64 km og 32 km vegalengdum og var þátttaka mjög góð. Alls mættu um 320 manns til leiks en mótið er orðið mjög eftirsótt meðal hjólreiðafólks víðs vegar að.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um úrslit frá mótinu á heimasíðu Njarðvíkinga en ansi mjótt var á munum í bæði karla- og kvennaflokki. Hér að neðan má sjá flottar myndir frá mótinu sem Rósinkar Ólafsson tók fyrir 3N.
 

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

3N Geysismót 2016