Watson valin best í kvennaflokki
Úrvalslið
Úrvalsliðið var skipað eftirfarandi leikmönnum:
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík
Kristrún Sigurjónsdóttir,
Monique Martin, KR
Jón Halldór var eins og áður segir útnefndur besti þjálfarinn og TaKesha besti leikmaðurinn en TaKesha hefur leikið gríðarlega vel í liði Keflavíkur í vetur og er með 30,2 stig að meðaltali í leik þessar fyrstu níu umferðir. Þá er hún einnig með 7,7 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
VF-Mynd/ [email protected] – Verðlaunahafarnir ásamt þeim Hannesi Sigurbirni Jónssyni formanni KKÍ og Matthíasi Imsland framkvæmdastjóra