Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vonlítið hjá Keflavíkurstúlkum
Mánudagur 30. ágúst 2010 kl. 08:53

Vonlítið hjá Keflavíkurstúlkum


Keflavíkurstúlkur máttu þola stórt tap gegn ÍBV þegar liðin mættust á laugardaginn í rimmu liðanna um laust sæti í úrvalsdeild kvenna. Fyrirfram mátti búast við að róðurinn yrði þungur fyrir Keflavík gegn feiknasterku liði Eyjastúlkna en úrslit urðu 4-0 fyrir ÍBV. Það er því ljóst að von Keflavíkur um sæti í úrvalsdeild er harla veik en liðin mætast í seinni leiknum á miðvikudaginn út í Eyjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024