SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Voga-Þróttarar brattir þegar Íslandsmótið er hálfnað
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 10. júlí 2025 kl. 17:11

Voga-Þróttarar brattir þegar Íslandsmótið er hálfnað

Kíkt á æfingu og spjallað við þjálfarann og tvo leikmenn

Þróttur í Vogum er það lið sem hefur staðið sig einna best af liðunum af Suðurnesjum en þeir leika í 2. deild sem jafngildir þriðju efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Þróttarar unnu fyrstu fimm leiki sumarsins og voru þá eðlilega efstir en í dag eru þeir í öðru sæti og stefna hraðbyri á Lengjudeildina að ári. Þeir eru komnir í 16- liða úrslit Fótbolti.net bikarins, sem er bikarkeppni neðri deildar liða.

Víkurfréttir kíktu á æfingu hjá Þrótti og voru þjálfarinn Auðun Helgason og tveir leikmenn, þeir Guðni Sigþórsson, og fyrirliðinn Ólafur Örn Eyjólfsson, teknir tali.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025