Vinna með stæl - tapa með sæmd
Ótrúleg sigurganga kvennakörfunnar í Keflavík
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinarsson lauk fyrr á þessu ári námi í íþróttafræði frá Háskóla Reykjavíkur. Þegar kom að því að velja ritgerðarefni til þess að landa gráðunni sótti Guðmundur í íþrótt sem er honum afar kunnug, nefnilega körfubolta. Guðmundur hefur allt frá unga aldri verið viðloðinn körfuboltann í Keflavík og þá sérstaklega hjá konunum. „Ég hef fylgst með þeim í mun lengri tíma en mig óraði fyrir. Fyrst sem pjakkur sem hékk uppi í íþróttahúsi, síðar sem kærasti leikmanns og svo sem eiginmaður sjúkraþjálfara liðsins.“
Guðmundur telur að stelpurnar fái ekki þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. „Það er ekki langt síðan að kvennaíþróttir fóru að fá meiri umfjöllun. En þessi mikla sigurganga hefur ekki verið mikið auglýst. Sérstaklega ekki fyrir utan bæjarmörkin,“ segir Guðmundur en hann telur að ótrúleg sigurganga Keflvíkinga í kvennaboltanum eigi sér enga hliðstæðu hérlendis í hópíþróttum. Guðmundur leyfði blaðamanni Víkurfrétta að glugga í ritgerðina en þar kennir ýmissa grasa varðandi sögu kvennakörfunnar í Keflavík en ekki er til mikið á prenti um sögu kvennaboltans. Hér er stiklað á stóru varðandi glæsta sigra og hvað það er sem gerir Keflavík að stórveldi í kvennaboltanum.
Keflavi´k ho´f skipulagðar körfuboltaæfingar fyrir stu´lkur a´rið 1978. Stu´lkurnar to´ku fyrst þa´tt i´ keppni a´rið 1981 en þa´ eingo¨ngu i´ 3. flokki. Það var svo a´rið 1984 sem Keflavi´k mætti fyrst til leiks með meistaraflokk, þa´ i´ 2. deild sem þær unnu i´ fyrstu atrennu. Fyrsta ti´mabil Keflavi´kurstu´lkna i´ efstu deild var ti´mabilið 1985-1986. Það to´k kvennalið Keflavi´kur þrju´ a´r að na´ i´ sinn fyrsta I´slandsmeistaratitil en það var ti´mabilið 1987-1988. Stelpurnar unnu tvo¨falt það a´r og reyndar næstu þrju´ a´rin. Si´ðan þa´ hefur liðið ekki endað neðar en þriðja sæti i´ deild.
Fa´ir yngri flokkar voru i´ boði a´ landinu þessi fyrstu a´r kvennaboltans i´ Keflavi´k. I´ dag eru sjö yngri flokkar kvenna sem hægt er að keppa i´ til I´slands- og bikarmeistaratitils og svo meistaraflokkur. Kvennako¨rfuboltinn i´ Keflavi´k hefur fra´ þvi´ að þær komust i´ efstu deild tekið þa´tt i´ o¨llum þeim yngri flokkum sem hægt var. Keflavi´k er það lið i´ kvennaflokki sem er sigursælast a´ I´slandi fra´ upphafi þra´tt fyrir að hafa byrjað að stunda ko¨rfubolta 32 a´rum eftir að kvennako¨rfubolti ho´fst a´ I´slandi. Þegar ry´nt er i´ hvernig Keflavi´kurkonur hafa staðið sig si´ðan þær ho´fu leik i´ 1. deild a´rið 1985 er a´rangurinn eftirtektarverður. Ekkert lið kemst með tærnar þar sem kvennalið Keflavi´kur hefur hælana.
Næsta lið er 100 titlum frá Keflvíkingum
Kvennako¨rfuboltinn i´ Keflavi´k hefur samtals unnið 143 I´slandsmeistara- og bikartitla i´ o¨llum flokkum, en næsta lið þar a´ eftir er með 43 titla. Kvennalið Keflavíkur hefur fra´ þvi´ að það ho´f leik i´ efstu deild aldrei lent neðar en í þriðja sæti. Keflavi´k hefur orðið I´slandsmeistari 15 sinnum i´ meistaraflokki i´ 28 tilraunum sem gerir 53,5% sigurhlutfall i´ titlum talið. I´ bikarkeppninni hefur Keflavi´k leikið til u´rslita 20 sinnum af 28 skiptum og unnið 13 sinnum, það gerir 46% sigurhlutfall. Ekkert annað fe´lag getur sta´tað af sli´kum a´rangri.
Þegar a´rangur yngri flokka er skoðaður kemur i´ ljo´s að Keflavi´k hefur tekið þa´tt i´ 135 I´slandsmo´tum og sigrað i´ 71 þeirra, það er sigurhlutfall upp a´ 52,9%, Einnig er keppt i´ bikarkeppni i´ yngri flokkum kvenna, þo´ ekki o¨llum, en Keflavi´k hefur tekið þa´tt i´ 75 bikarkeppnum og unnið 37 þeirra 49,3% sigurhlutfall þar. A´rangur si´ðustu þriggja a´ra i´ ko¨rfubolta kvenna sy´nir að Keflavi´k hefur unnið 21 I´slandsmeistaratitil af 24 sem keppt var um eða 87,5%. I´ bikarkeppninni hefur Keflavi´k unnið 10 titla af 15 eða 67%. I´ heildina gerir þetta 31 titil af 39 mo¨gulegum eða 79,5% af o¨llum titlum sem keppt hefur verið um i´ kvennako¨rfubolta a´ landinu.
Vinna með stæl, tapa með sæmd
Keflavi´k hefur tileinkað se´r speki sem Ellen Wies þja´lfari i´ Orono High School i´ Bandari´kjunum byrjaði með. Hennar speki sny´st um að eiga lið sem er si´fellt að keppa að sigrum i´ si´num keppnum. Iðkendum er kennt að svindla ekki og niðurlægja ekki andstæðinga. Bera virðingu fyrir do´murum, andstæðingum og a´horfendum. Liðið vinnur með stæl, og tapar með sæmd. Keflavi´k mun alltaf mæta til leiks með harðfylgið, duglegt lið sem spilar sem ein heild. Fe´lagið leitast við að þro´a sja´lfstæði i´ ungum iðkendum sem fara fra´ yngri flokka starfi fe´lagsins með go´ðar minningar sem og að þau þurfi að hafa fyrir o¨llum hlutum i´ li´finu. Æfingin er það mikilvægasta af o¨llu, það er ekki no´g bara að mæta. Keflavi´k hefur si´ðan haldið fyrir sig si´num auka a´herslum ef svo mætti kalla. En það eru a´herslur sem eru i´ anda þeirrar hugmyndafræði sem Keflavi´k hefur. I´ þessum efnum er Keflavi´k með a´kveðnar æfingar sem stelpurnar læra snemma og þro´a svo með se´r upp alla flokkana.
Árangur ofar öllu
Hættan sem er að skapast i´ kvennako¨rfuboltanum i´ dag i´ Keflavi´k er að stelpur eru að fara ungar i´ meistaraflokk, allt að 16 a´ra gamlar. Þær stu´lkur æfa þa´ með meistaraflokki og eru að spila með 1-2 o¨ðrum flokkum i´ leiðinni. Fyrir vikið þa´ eru þessar stelpur a´ færri æfingum en spila meira af leikjum og missa þar af leiðandi af kennslu i´ grunnatriðum. Keflavi´k hefur spornað við þessu með að bjo´ða upp a´ aukaæfingar sem eru fastir ti´mar i´ hverri viku. A´ þessum aukaæfingum er bara unnið i´ grunnatriðum. Keflavi´k byrjar fyrr að leggja a´herslu a´ a´rangur i´ keppni en stefna I´SI´ segir til um. Fe´lagið byrjar fra´ 11 a´ra aldri að leggja a´herslu a´ a´rangur i´ keppni, á meðan stefna I´SI´ segir að það eigi að gera fra´ 15 a´ra aldri.
Guðmundur hér sem gutti að fagna titli með stelpunum.
Eftir að krakkar mæta a´ æfingar hja´ ko¨rfuboltanum i´ Keflavi´k þa´ reyna þja´lfarar að halda þeim hja´ se´r og reyna að passa að þeir fari ekki i´ aðrar i´þro´ttagreinar. Se´rstaklega þeim sem þykja efnilegir. Þja´lfarar hafa litla þolinmæði gagnvart þvi´ ef iðkendur eru að æfa aðrar i´þro´ttagreinar. Er það einfaldlega þannig að þeir sem eru að æfa fleiri en eina i´þro´ttagrein eða i´ to´nlistarna´mi og mæta þar af leiðandi ekki a´ allar æfingar fa´ að spila minna en aðrir. Þeir sem vilja æfa ko¨rfubolta sem li´kamsrækt eða til að rækta fe´lagsskapinn, er ekki boðið upp a´ sli´kt. A´rangur er það sem skiptir o¨llu og eru þja´lfarar duglegir að la´ta þa´ bestu spila mest a´ kostnað annarra til þess eins að vinna leiki.
Þessi speki og hugmyndafræði er þo´ að breytast. Yfirþja´lfari yngri flokka, Einar Einarsson er farinn að leggja meiri a´herslu a´ að þja´lfarar kenni iðkendum si´num og reyni að skila sem hæfileikari´kustum einstaklingum fra´ se´r eftir hvern vetur. Von er til þess að skila sem flestum einstaklingum fra´ yngri flokka starfinu og upp i´ meistaraflokk.
Í dag er lið meistaraflokks kvenna það yngsta í úrvalsdeildinni. Liðið er í öðru sæti deildarinnar eftir að hafa leitt mótið frá upphafi þess. Nokkur enduruppbygging er í gangi í Keflavík og eru nokkrir sigursælustu yngri flokkar félagsins frá upphafi væntanlegir í meistaraflokk innan fárra ára. Ekkert lát virðist því á frábæru gengi Keflavíkur ef áfram heldur sem horfir.
Anna María leikmaður aldarinnar
I´ byrjun ny´rrar aldar eða a´rið 2001 u´tnefndi KKI´ lið aldarinnar i´ kvennakörfuboltanum. Þar a´ttu Keflavi´kurstelpur 2 leikmenn af 5 i´ byrjunarliðinu og svo 4 til viðbo´tar af 7 a´ varamannabekknum. Önnu Mari´u Sveinsdo´ttur hlotnaðist svo sa´ heiður að fa´ titilinn leikmaður aldarinnar i´ kvennakörfuboltanum a´ I´slandi.
Það er athyglisvert að skoða viðurkenningar sem veittar eru i´ mo´tslok, en þar hafa leikmenn Keflavi´kur la´tið til si´n taka. Alls 12 sinnum hefur Keflavi´k a´tt leikmann a´rsins sem er met, en verðlaunin voru fyrst afhent a´rið 1982 og hafa þvi´ verið afhent alls 32 sinnum.
Þa´ hefur fe´lagið 7 sinnum a´tt besta unga leikmanninn sem er met, verðlaunin voru afhent fyrst a´rið 1994 og hafa verið veitt alls 18 sinnum.
Hér eru nokkrar efnilegar stúlkur sem eflaust munu láta að sér kveða í framtíðinni.