Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 1. mars 2003 kl. 17:14

Vinkonur berjast

Í hnefaleikabardaganum sem fram fór í Keflavík í dag börðust vinkonurnar Tinna Guðrún Lúðvíksdóttir og Andrea Dögg Færseth en þær eru 16 ára gamlar. Bardagi þeirra var mjög kraftmikill og þegar þær tókust á í hringnum datt fæstum í hug að þarfna væru vinkonur að berjast. Andrea sigraði bardagann og sögðu vinkonurnar að þetta hefði verið hressandi.

VF-ljósmynd: Þær tókust harkalega á í hringnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024