Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Viltu vinna miða á Keflavíkurleik?
Sunnudagur 19. maí 2013 kl. 17:19

Viltu vinna miða á Keflavíkurleik?

Taktu Instagram mynd og fáðu miða á Keflavík-Fylkir

Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum á Nettóvellinum á morgun, mánudaginn 20 maí. Við hér á Víkurfréttum eigum miða á leikinn sem við viljum endilega gefa stuðningsmönnum eða áhugamönnum um knattspyrnu. Það eina sem þú þarft að gera til þess að tryggja þér miða er að merkja mynd á Instagram með hashtagginu #vikurfrettir og þú átt möguleika á miðum á leikinn.

Að þessu sinni viljum við sjá sumarlegar myndir og ekki væri verra ef þær tengjast fótbolta. Við munum svo velja sigurmynd í lok dags á morgun mánudag, en leikurinn hefst klukkan 19:15 á heimavelli Keflvíkinga. Við munum halda áfram að gefa miða fram eftir sumri svo það erum að gera að vera vakandi fyrir góðum myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan eru svo nokkrar sumarlegar myndir til innblásturs.

#vikurfrettir