Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vilhjálmur sigraði á Íslandsbankamóti í ballskák
Þriðjudagur 31. mars 2015 kl. 07:00

Vilhjálmur sigraði á Íslandsbankamóti í ballskák

Vilhjálmur Arngrímsson sigraði í Íslandsbankamóti eldri borgara í ballskák sem fram fór á dögunum. Vilhjálmur sigraði Jónas Þórarinsson í úrslitaleik. Þórður Kristjànsson vann Rúnar Lúðvíksson í leik um þriðja sætið. Alls léku 23 spilarar með í mótinu. Styrktaraðili mótsins var Íslandsbanki sem gaf páskaegg í verðlaun. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024