Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 26. mars 2007 kl. 20:48

Viðsnúningur í Grindavík

Heimamenn í Grindavík leiða 56-26 gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna og er óhætt að segja að sigurinn sé þeirra. Í það minnsta má mikið út af bregða í leik heimamanna ef þeir ætla að kasta frá sér þessu forskoti. Íslandsmeistararnir hafa ekki verið svipur hjá sjón í fyrri hálfleik.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024