Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismenn steinlágu
Úr viðureign Víðis og Þróttar Vogum í Garðinum nýverið. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 25. júlí 2019 kl. 21:24

Víðismenn steinlágu

Víðismenn steinlágu á móti KFG í Garðabænum í kvöld. Eftir að hafa komist yfir fljótlega í síðari hálfleik þá röðuðu gestgjafarnir inn mörkum. Lokastaðan varð 3:1 fyrir KFG.

Víðismenn eru í 4. sæti 2. deildar eftir 13. umferðir með 19 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024