Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismenn kláruðu tímabilið með stórsigri
Sunnudagur 14. september 2014 kl. 13:06

Víðismenn kláruðu tímabilið með stórsigri

Lokaumferð 3. deildar karla í knattspyrnu fór fram í gær, laugardag, þar sem Víðir sigraði KFR 4-0 á heimavelli sínum. Mörk Víðis í leiknum skoruðu þeir: Tómas Pálmason, Ísak Örn Þórðarson og Einar Karl Vilhjálmsson, eitt markana var svo sjálfsmark. Víðir endaði í 4. sæti í deildinni þetta árið með 25 stig, en deildin var afar jöfn. Tómas Pálsson var markahæstur Víðismanna í sumar en hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víðismenn fagna sigri sínum í síðasta leiknum.