Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismenn enn taplausir í 3. deildinni
Laugardagur 25. júní 2011 kl. 10:56

Víðismenn enn taplausir í 3. deildinni

Víðismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í 3. deildinni í knattspyrnu í gær er þeir lögði lið Stál-úlfs 6-0 á heimavelli. Víðir hafði yfirhöndina allan tíman og aldrei spurning hvort um hvort um sigur yrði að ræða, einungis um hve stór hann yrði. Lið gestanna missti mann af velli í byrjun síðari hálfleiks en þá var staðan orðin 3-0 Víði í vil.

Staðan:




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mörk Víðismanna:


Davíð Örn Hallgrímsson 13. mínútu (víti)

Björn Bergmann Vilhjálmsson 20. mínútu (víti)

Eiríkur viljar Kúld 43. mínútu

Atli Rúnar Hólmbergsson 57. mínútu

Björn Bergmann Vilhjálmsson 73. mínútu

Eiríkur Viljar Kúld 90. mínútu