Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir tapar sínum fyrsta leik
Sunnudagur 17. júní 2007 kl. 18:33

Víðir tapar sínum fyrsta leik

Víðismenn máttu sætta sig við 4-3 ósigur gegn BÍ/Bolungarvík í 3. deild karla í knattspyrnu í gærdag. Leikurinn fór fram á Torfanesvelli en þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Atli Rúnar Hólmbergsson og Mladen Jankovic gerðu mörk Víðismanna í leiknum.

 

Ósigur Víðismanna í gær var þeirra fyrsti í 3. deildinni og hafa þeir nú misst toppsætið í hendur Augnabliksmanna en Víðir og BÍ/Bolungarvík eru jöfn í 2. sæti deildarinnar með 9 stig.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024