Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir lá gegn ÍH
Miðvikudagur 4. apríl 2007 kl. 13:34

Víðir lá gegn ÍH

Víðismenn máttu sætti sig við 3-1 ósigur gegn ÍH í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi. Atli Rúnar Hólmbergsson gerði eina mark Víðismann í leiknum.

 

Víðir er í 5. sæti í riðli 2 í B-deild Lengjubikarsins og mæta næst Selfyssingum þann 20. apríl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024