Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir byrjar af krafti
Sunnudagur 7. maí 2017 kl. 07:29

Víðir byrjar af krafti

Víðismenn leiddu leikinn 2:0 í hálfleik og sigruðu að lokum 4:1

Víðir vann Hött frá Egilsstöðum 4:1 á Nesfiskvellinum í Garðinum í gær. Leikurinn var fyrsti leikur Víðis á Íslandsmóti karla í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar. Víðir hefur verið að gera býsna góða hluti á undirbúningstímabilinu og byrjar deildina af krafti.   Víðismenn leiddu leikinn 2:0 í hálfleik og sigruðu að lokum 4:1.  Það voru þeir Ró­bert Örn Ólafs­son, Jón Gunn­ar Sæ­munds­son, Helgi Þór Jóns­son og Al­ex­and­er Bjarki Rún­ars­son skoruðu mörk heima­manna.

Ljósmyndin er af facebook síðu Víðis. Þar er hægt að sjá flott myndasafn úr leiknum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024