Video: Viðtöl eftir leik Keflavíkur og Njarðvíkur í bikarnum
A.J. Moye var þreyttur en sæll eftir sigurinn á Njarðvík s.l. sunnudag í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar og Sigurður Ingimundarson kannaðist ekki við neina „Njarðvíkurgrýlu“ í sínum herbúðum. Friðrik Stefánsson, miðherji Njarðvíkinga, var efins um að það hefði verið leikinn körfubolti á sunnudeginum en það verða þó Keflvíkingar sem halda í Höllina þann 18. febrúar eins og áður hefur komið fram.Viðtal við A.J. Moye
Viðtal við Sigurð Ingimundarson
Viðtal við Friðrik Stefánsson








