Video úr UMFN KR
Njarðvík sigraði KR í ótrúlegum leik í Iceland Expressdeildinni í kvöld, 87-84. KR valtaði yfir heimamenn í upphafi og leiddi 0-14, en Njarðvíkingar hrukku í gang og voru sterkari á endasprettinum. Meðfylgjandi er 12 mínútna video úr leiknum.
Video: Myndskeið úr leik UMFN og KR í gærkvöldi. (44Mb - wmv)