Video: Suðurnesjaliðin áfram
Njarðvík og Keflavík tryggðu sig inn í 8 liða úrslit Lýsingarbikarsins í körfuknattleik karla í kvöld. Grindvíkingar sigruðu KR B á laugardag 69 – 92 í DHL – Höllinni og því eru Suðurnesjaliðin í Iceland Express deildinni komin áfram í bikarnum.
Keflavík lagði Tindastól á Sauðárkróki í kvöld, 67 – 89, og Njarðvíkingar lögðu Þór í Þórlákshöfn 76 – 97.
Smellið hér til að skoða myndbrot úr viðureign Grindavíkur og KR B
VF-myndir/ JBÓ