Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Sáttur við landsliðssæti
Miðvikudagur 3. september 2008 kl. 16:05

Video: Sáttur við landsliðssæti


Guðmundur Steinarsson er að vonum ánægður með það að hafa verið valinn í landslið Íslands í knattspyrnu að nýju. Hann var síðast valinn í landsliðið árið 2002. Guðmundur hélt utan til Noregs í morgun þar sem hann mun vonandi leika með liðinu gegn Norðmönnum. Við tókum Guðmund tali í gær, eftir að ákvörðun Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara, var ljós.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá viðtal við Guðmund í Vefsjónvarpi Víkurfrétta.