Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video og viðtal úr leik Keflavíkur og Lappeenranta
Mánudagur 7. nóvember 2005 kl. 16:58

Video og viðtal úr leik Keflavíkur og Lappeenranta

Loks geta lesendur vf.is séð myndbrot úr leik Keflavíkur og Lappeenranta í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Vinsamlegast athugið að skrárnar hér að neðan eru afar stórar og gætu verið lengi að hlaðast upp. Ef vandræði koma upp gæti gengið að hægri-smella á textann og velja „save as“ og vista skrárnar á tölvuna.

Myndbrot úr leiknum

Viðtal við Gunnar Einarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024