Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Njarðvík og Skallagrímur mætast öðru sinni
Mánudagur 10. apríl 2006 kl. 09:40

Video: Njarðvík og Skallagrímur mætast öðru sinni

Njarðvíkingar sækja Skallagrím heim í öðrum leik liðanna í úrslitum Iceland Expressdeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20, en Njarðvík vann fyrsta leik liðanna með 19 stiga mun, 89-70, á laugardag.

Sætaferðir verða í Borgarnes í boði SpKef og SBK og er haldið af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík kl. 17.30.

Hér að neðan má sjá myndskeið og viðtöl úr fyrsta leiknum:

Myndskeið úr leiknum

Tilþrif leiksins

Viðtöl við Pálma Sævarsson og Ragnar Ragnarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024