Video: Njarðvík 2-1 yfir
Njarðvíkingar hafa 2-1 yfir gegn KR í undanúrslitarimmum liðanna og dugir sigur á morgun, mánudag, til þess að komast áfram í úrslitin. Það gæti þó reynst torsótt að vinna í vesturbænum miðað við frammistöðu liðsins þar síðast. Einvígið virðist vera að jafnast út eins og Friðrik Stefánsson segir þar sem liðin skiptust á að bursta hvort annað í fyrstu tveimur leikjunum en svo fengu áhorfendur loks æsispennandi leik í Ljónagryfjunni á föstudag.
Video: Sjá myndbrot úr leiknum
Video: Sjá viðtal við Steinar Kaldal og Friðrik Stefánsson