Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Mörkin og viðtöl úr leik Reynis og Njarðvíkur
Laugardagur 19. september 2009 kl. 22:25

Video: Mörkin og viðtöl úr leik Reynis og Njarðvíkur

Það var dramatískur leikur í Sandgerði í dag þar sem Reynismenn tóku á móti Njarðvíkingum. Liðin áttust við í sannkölluðum úrslitaleik um það hvort liðið kæmist upp í 1. deild. Kvikmyndatökumaður Víkurfrétta var á leiknum og tók upp nokkra kafla úr honum og meðal annars mörkin fjögur. Meðfylgjandi myndband sýnir mörkin og aðdraganda þeirra, ásamt fagnaðarstund Njarðvíkinga og viðtöl við þjálfara og leikmenn úr liði Njarðvíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmyndir frá leiknum í dag eru í myndasafni Víkurfrétta hér á vf.is