Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Keflavíkursigur á Valsmönnum
Þriðjudagur 19. maí 2009 kl. 17:37

Video: Keflavíkursigur á Valsmönnum

Viðtöl við leikmenn og þjálfara Keflavíkur eftir leikinn gegn Val

Keflvíkingar sigruðu Valsmenn í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu á Sparisjóðsvellinum í Keflavík 18. maí 2009. Hörður Sveinsson skoraði tvö marka Keflavíkur og fyrirliðinn Guðjón Árni Antoníusson eitt. Keflavík vann öruggan sigur og er í 3. sæti deildarinnar með sex stig. Video og viðtöl úr leiknum er komið inn í Sjónvarp Víkurfrétta hér á vf.is. Þar er m.a. talað við Simun Samuelsen, leikmann og Kristján Guðmundsson þjálfara Keflavíkur. Þá er í lokin viðtal við Hólmar Örn Rúnarsson, einn lykilmanna Keflavíkur en hann meiddist í síðasta leik og verður frá í 6-8 vikur frá keppni og æfingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024