Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Haukar 2-0 Keflavík
Miðvikudagur 5. apríl 2006 kl. 15:32

Video: Haukar 2-0 Keflavík

Staða Hauka er vænleg gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur í kvennakörfuboltanum um þessar mundir en Haukar hafa 2-0 yfir í rimmu liðanna. Næsti leikur fer fram að Ásvöllum á föstudag þar sem Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Video: Myndbrot frá leik 2 milli Keflavíkur og Hauka

Video: Viðtöl eftir leik 2

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024