Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video frá meistaraleik Njarðvíkinga
Miðvikudagur 19. apríl 2006 kl. 13:55

Video frá meistaraleik Njarðvíkinga

Myndskeið frá sigurleik Njarðvíkinga í Borgarnesi á mánudag eru loks aðgengileg fyrir áhugasama, en tæknilegir örðugleikar voru þess valdandi að ekki var hægt að setja þau inn fyrr.

Vonandi nýtur körfuknattleiksáhugafólk þessa síðasta videoinnleggs skemmtilegrar leiktíðar.

Video: Svipmyndir úr leiknum.

Video: Íslandsmeistarar fagna + viðtöl eftir leikinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024