Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Ferð Keflvíkinga í Laugardalshöllina
Mánudagur 20. febrúar 2012 kl. 12:43

Video: Ferð Keflvíkinga í Laugardalshöllina



Keflvíkingar hafa verið duglegir að framleiða myndbönd að undanförnu og þar hefur Davíð Óskarsson farið fremstur í flokki. Hér hefur hann sett saman glæsilegt myndband sem fangar bikarstemninguna hjá Keflvíkingum á laugardaginn. Þeir sem misstu af leiknum ættu sérstaklega að skoða þetta myndband, og þeir sem voru á leiknum geta upplifað hann á ný.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024