Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Elvar fór hamförum í sigri Barry
Mánudagur 30. janúar 2017 kl. 09:40

Video: Elvar fór hamförum í sigri Barry

Skoraði 30 stig og hitti úr 55% skota sinna

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti líklega sinn besta leik í bandaríska háskólakörfuboltanum, þegar hann skoraði 30 stig í sigri gegn Eckerd í um helgina. Elvar gaf auk þess flestar stoðsendingar í liðinu (5) og hitti ákaflega vel í leiknum, eða úr 55% skota sinna.

Hér að neðan má sjá glæsileg tilþrif úr leiknum þar sem Elvar skorar körfur í öllum regnbogans litum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024