Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Æsispenna í undanúrslitum
Fimmtudagur 30. mars 2006 kl. 15:36

Video: Æsispenna í undanúrslitum

Keflavík tekur á móti Skallagrími í 3. leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í kvöld.

Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 en báðir leikirnir hafa unnist á heimavelli.

Smellið hér til að sjá viðtal við Sverri Þór Sverrisson, leikmann Keflavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024