Íþróttir

Vetrarmótaröð HS Orku og Mána fór vel af stað
Mánudagur 8. febrúar 2016 kl. 13:13

Vetrarmótaröð HS Orku og Mána fór vel af stað


Vetrarmótaröð HS Orku og Mána hófst um helgina með töltmóti. Mótið tókst vel í alla staði og var hestakosturinn frábær. Annar hluti vetrarleika HS Orku og Mána verður 19. febrúar er þá verður keppt í smala. Úrslit eru eftirfarandi:

Úrslit:
Pollaflokkur, teymdir:
Ásdís Gyða Atladóttir og Ronja frá Kotlaugum
Jóhann Trausti Vignisson og Stjarna
Kara S. Reynisdóttir og Glanni

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Pollaflokkur, ríðand:
Arnór Berg Jóhannsson og Perla
Helena Rán Gunnarsdóttir og Nótt frá Brú

10-17 ára:
1. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
2. Signý Sól Snorradóttir og Kjarkur frá Höfðabakka
3. Glódís Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum
4. Bergey Gunnarsdóttir og Askja frá Efri Hömrum
5. Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Hervör frã Hvítãrholti

Minna keppnisvanir:
1. Rúrik Hreinsson og Flaumir frá Leirulæk
2. Gunnhildur Vilbergsdóttir og Brimrót frà Ásbrú
3.  Elfa Hrund Sigurðardóttir og Riddari frá Ási 2
4. Sandra Ósk Tryggvadóttir og Kylja frá Lágafelli
5. Jóhanna Ólafsdóttir og Hekla frá Grindavík

Opinn flokkur:
1. Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi
2. Gunnar Eyjólfsson og Gimli frá Lágmúla
3. Jón Steinar Konráðsson og Hekla frá Hellu
4. Aþena Eir Jónsdóttir og Gáski frá Strönd
5. Högni Sturluson og Glóðar frā Lokinhömrum