Verðlauna duglega iðkendur í Vogum
Í ár voru í fyrsta sinn veitt hvatningarverðlaun til ungmenna í íþróttum í Vogunum á aldrinum 12-16 ára. Þau eru hugsuð sem klapp á bakið fyrir þrotlausar æfingar og góða ástundun í sinni íþróttagrein.
Þau sem fengu verðlaunin í ár eru:
Arnór Einar Georgsson - Knattspyrna
Helga Sif Árnadóttir - Knattspyrna
Rakel Berg Þráinsdóttir - Knattspyrna
Stefán Svanberg - Knattspyrna
Róbert Andri Drzymkowski - Knattspyrna
Jón Gestur Ben Birgisson - Knattspyrna
Daniel Örn sveinsson - Knattspyrna
Adam Árni Róbertsson - Knattspyrna
Gunnlaugaur Atli Kristinsson - Knattspyrna
Emil Þór Guðlaugsson - Knattspyrna
Eva Lilja Bjarnadóttir - Samkvæmisdansar