Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Verða Keflvíkingar Reykjanesmeistarar?
Föstudagur 30. september 2011 kl. 12:10

Verða Keflvíkingar Reykjanesmeistarar?

Tveir leikir eru á dagskrá í Reykjanesmótinu í kvöld en þá ræðst hvort Keflvíkingar verða Reykjanesmeistari þegar liðið mætir Stjörnunni í Ásgarði kl. 19.15.

Viðureign Njarðvíkur og Breiðabliks fer fram í Smáranum í Kópavogi sem einnig hefst kl. 19.15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024